Hestahreysti
Sjúkraþjálfun fyrir hesta
-
Gleðilegt nýtt ár 2024
Ég óska ykkur öllum gleðilegs og farsæls nýs árs, 2024! Og þakka um leið fyrir samskiptin á liðnum árum. Árið 2023 var spennandi, ekki síst vegna þess að þá byrjaði ég að geta tekið við hrossum í endurhæfingu og meðhöndlun til mín og fór það vel af stað með frábærum...
-
Gleðilegt nýtt ár
Ég óska ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það liðna! Nú eru spennandi tímar framundan því hesthúsið og aðstaðan eru klár þannig að ég get tekið á móti hestum og unnið með þá hjá mér. Meira um það bráðum…
-
Í fríi
Undanfarið hef ég lent í hverri pestinni á fætur annarri, m.a. covid og inflúensu, þannig að ég gat því miður ekki sinnt útköllum frá ykkur eins og ég hefði viljað. Nú tekur við rúmlega tveggja vikna frí hjá mér, frá og með 10. til 27 apríl. Eftir þann tíma hlakka...