Hestasjúkraþjálfun í gangi
01. Júní 2020 - by Franzi
Eftir fæðingarorlofið er ég aftur byrjuð að meðhandla og búin að kíkja á nokkra gæðinga. Eins og sum ykkar vita er ég flutt út á land, upp á Snæfellsnes, en engar áhyggjur, ég sinni áfram heimsóknum eftir samkomulagi og tek á móti pöntunum í gegnum síma eða tölvupóst. Endilega hafið samband við mig og við finnum tíma.