Hestatannheilsa - Jana Zedelius
Mín reynsla af Jönu eru mjög góð, á heimasíðunni hennar finnurðu svar við algengustu spurningum eins og t.d. afhverju þurfa hestar tannlækni? Hvað um villta hesta? Hver er munurinn á meðferð hjá Jönu og venjulega röspun? Hvert er verðið fyrir grunn tannlæknameðferð og hvað er innifalið? Hrossin þín munu þakka þér.